Langar þig í eithvað sætt og gott á þessum sunnudegi?
Ég mæli alveg með að taka rúnt á Þorlákshöfn og kíkja á kaffihúsið Hendur í höfn.
Þar velurðu úr sætum kræsingum, drekkurðu ilmandi gott kaffi í sparibolla og nýtur þess í ótrúlega fallegu umhverfi.
E