Í stað þess að finna góðan dag til að fá sér gott vín.. hvernig væri þá að opna sér eina og gera daginn góðan?
Alltaf gaman að fá sendar myndir frá BOJ eigendum. Svarti og svuntan smellpassa svona líka saman á veggnum
Uglan er vínupptakari frá BOJ sem hefur vakið eftirtekt fyrir skemmtilega hönnun víðs vegar um heiminn
Eigum von á nýrri sendingu eftir frábærar viðtökur um jólin. Við fáum nýja og skemmtilega liti og að sjálfsögðu líka þessa klassísku sem hafa slegið í gegn. Hlökkum til að sýna ykkur!