Veggupptakarann er hægt að fá með og án platta, en Stefán Haukur Erlingsson tréskurðarmeistari fór sína eigin leið og bjó til þennan gullfallega platta til að hafa veggupptakarann sinn á
Alltaf gaman að fá sendar myndir frá BOJ eigendum. Svarti og svuntan smellpassa svona líka saman á veggnum
Uglan er vínupptakari frá BOJ sem hefur vakið eftirtekt fyrir skemmtilega hönnun víðs vegar um heiminn
Eigum von á nýrri sendingu eftir frábærar viðtökur um jólin. Við fáum nýja og skemmtilega liti og að sjálfsögðu líka þessa klassísku sem hafa slegið í gegn. Hlökkum til að sýna ykkur!