Litir gera lífið betra! Ekki vera hrædd/ur við húsgögn í fallegum litum, þau gera svo mikið fyrir rýmið. Guli kollurinn heitir Bongo og er frá DAY Home og blágræni Turnberry stóllinn er ekki bara einstaklega þægilegur heldur líka algjört augnakonfekt ????