Hin 17 ára Alice Robinson frá Nýja Sjálandi sem keppir á Völkl skíðum náði öllum á óvart að sigra fyrsta heimsbikarmót vetrarins. Hún var 0.06 sek. á undan Mikaelu Shiffrin. #skidasambandid #skidi #skíðalífið #bláfjöll #hlidarfjall
by fjallakofinn 5 years ago | via Instagram