Á leið í bústað í dag..... svo það er við hæfi að föstudagsblómin í dag séu fallegu rósirnar sem ég fékk að gjöf eftir Milk paint-námskeiðið á Flúðum og hafði með mér uppí bústað eftir námskeiðið.
Sem by the way var alveg ótrúlega skemmtilegt og velheppn