Stundum er einfaldleikinn bestur því þá fá vönduð efni að njóta sín til fulls. Ég er svo heppin að fá tækifæri til að vinna með frábærum iðnaðarmönnum sem skiluðu hér af sér gæða handverki.
???? @gudfinna.m
#innanhússhönnun #interiordesign #íslenskhönnun